Höfundarréttur: Guðni Þórðarson

Bryggja

01.01.1947 - 01.01.1948
Reykjavíkurhöfn. Síldarbátur með fullfermi kemur að bryggju, menn í stafni og sér í háf yfir afla á dekki, árabátur í eftirdragi. Einkennisstafirnir RE 136 málaðir á borðung. Sér til bryggju í baksýn og fólks á henni. „VIKTORÍA RE 135 drekkhlaðinn af Hvalfjarðarsíld 1947/8, með nótabát í eftirdragi.“ (BÞ 2017)

Aðrar upplýsingar

Ljósmyndari: Guðni Þórðarson
Viktoría RE 135, Á mynd
Ártal
01.01.1947 - 01.01.1948
Safnnúmer
Safnnúmer A: GÞ-5
Staður
Núverandi sveitarfélag: Reykjavíkurborg
Aðfangategund
Undirskrár
Undirskrá: Guðni Þórðarson (GÞ)
Efnisorð / Heiti
Myndefni: Bryggja
Myndefni:
Fólk
Myndefni:
Háfur
Myndefni:
Höfn
Myndefni:
Sjómaður
Myndefni:
Sjór
Myndefni:
Síld
Myndefni:
Síldarbátur
Myndefni:
Árabátur
Höfundarréttur
Höfundarréttur: Guðni Þórðarson
Heimildir
Greiningarskrá yfir myndir Guðna eftir Ingu Láru Baldvinsdóttur.