Lauertskjóll

Varðveitt hjá
Heimilisiðnaðarsafnið
Lauertkjóll úr undurfínu bómullarlérefti (silkilérefti). Blúndur neðan á skjörti, framan á ermum, tvær á brjósti og ein ofan á kraga. Kjóllinn tekin saman við háls og í mitti. - Saga: Saumaður áður en Gunnhildur fæddist 17.10.´45 af móður hennar, Unni Þórðardóttur. Sjá bláu möppu
Aðrar upplýsingar
Unnur Þórðardóttir, Hlutinn gerði
Titill
Sérheiti: Lauertskjóll
Efni
Safnnúmer
Safnnúmer A: HIS-2309
Stærð
66 x 0
Lengd: 66
Staður
Staður: Gullsmári 5, 201-Kópavogi, Kópavogsbær
Sýningartexti
Lauertskjóll, saumaður af Unni Þórðardóttur 1945.
Aðfangategund
Undirskrár
Undirskrá: Heimilisiðnaðarsafnið
Efnisorð / Heiti
Efnisorð: Kjóll
Upprunastaður
64°6'6.2"N 21°53'28.1"W
