Brúða

Varðveitt hjá
Heimilisiðnaðarsafnið
Tuskubrúða sem ber nafnið Bibba. Kjóllinn er blárósóttur. Höfuðið er úr plasti en var orðið mjög niðurbrotið og hefur verið fjarlægt.
Saga: Höfuðið er keypt en dúkkan er saumuð af Björgu Benediktsdóttur (1894-1991) í Holti í Svínadal.. Kjóllinn er saumaður af Guðrúnu Björnsdóttur, Geithömrum eiganda Bibbu.
Aðrar upplýsingar
Guðrún Björnsdóttir, Hlutinn gerði
Björg Benediktsdóttir, Hlutinn gerði
Gefandi: Elísabet Geirlaugsdóttir Kemp
Björg Benediktsdóttir, Hlutinn gerði
Gefandi: Elísabet Geirlaugsdóttir Kemp
Titill
Sérheiti: Brúða
Efni
Safnnúmer
Safnnúmer A: HIS-1245
Staður
Staður: Geithamrar, 541-Blönduósi, Húnabyggð
Aðfangategund
Undirskrár
Undirskrá: Heimilisiðnaðarsafnið
Efnisorð / Heiti
Efnisorð: Brúða, í fötum
Upprunastaður
65°30'28.9"N 20°6'22.7"W
