Vesti

Vesti - Vesti úr gráum gefjunardúk. Saumuð blóm á barm og aftan á hálsmál. Þrír svartir hnappar. Saga: Var skólabúningur. Pils munu hafa verið úr sama efni. Elsa Magnúsdóttir (1917-2011),frá Flögu, gaf Þorbjörgu Jónasdóttur vestið, en hún er gefandi.

Aðrar upplýsingar

Titill
Sérheiti: Vesti
Safnnúmer
Safnnúmer A: HIS-737
Stærð
102 x 0 Lengd: 102
Staður
Staður: Flaga, 541-Blönduósi, Húnabyggð
Aðfangategund
Undirskrár
Undirskrá: Heimilisiðnaðarsafnið
Efnisorð / Heiti
Efnisorð: Vesti

Upprunastaður

65°25'37.5"N 20°18'20.2"W