Barnakot

Varðveitt hjá
Heimilisiðnaðarsafnið
Barnakot - Kotið er saumað úr pokalérefti og bryddað í háls og handveg með bláröndóttu skábandi. Hneppt á vinstri hlið. Tölur fyrir sokkabönd að framan og aftan. - Saga: Sveinbjörg Jóhannesdóttir (1919-2006). Helga og Sesselja eru dætur Sveinbjargar.
Aðrar upplýsingar
Sveinbjörg Jóhannesdóttir, Hlutinn gerði
Titill
Sérheiti: Barnakot
Efni
Safnnúmer
Safnnúmer A: HIS-1960
Stærð
40 x 32
Lengd: 40 Breidd: 32
Staður
Staður: Sauðanes, 541-Blönduósi, Húnabyggð
Aðfangategund
Undirskrár
Undirskrá: Heimilisiðnaðarsafnið
Efnisorð / Heiti
Efnisorð: Kot, klæðnaður
Upprunastaður
65°37'35.9"N 20°12'57.0"W