Bakkaservíetta

Bakkaservíetta - Útsaumað bómullarefni með hvítsaumi. Sporöskjulagað munstur með laufblöðum. Í laufblöðunum eru göt saumuð með enskum saumi. Kappmellaður tungukantur er utan með. Saga: Úr eigu Elísabetar Magnúsdóttur, húsfreyju í Bólstaðarhlíð. (F: 27.04.1891. D: 03.04.1964). Fædd á Kjartansstöðum í Skagafirði. Hún var á Kvennaskólanum í Reykjavík fyrir 1918.

Aðrar upplýsingar

Titill
Sérheiti: Bakkaservíetta
Safnnúmer
Safnnúmer A: HIS-1634
Stærð
54 x 32 Lengd: 54 Breidd: 32
Staður
Staður: Bólstaðarhlíð 1, 541-Blönduósi, Húnabyggð
Aðfangategund
Undirskrár
Undirskrá: Heimilisiðnaðarsafnið
Efnisorð / Heiti

Upprunastaður

65°31'22.1"N 19°48'21.2"W