Dúkur

Varðveitt hjá
Heimilisiðnaðarsafnið
Aflangur átthyrndur dúkur eða renningur, saumaður með silkigarni í hvítt efni. Á dúknum eru mislöng spor, kontorstingur, flatsaumur og lykkjuspor. Aðallitir eru brúnir, grænir og svartur.
Saga: Þorbjörg Jónasdóttir (1917-2005) á Helgavatni saumaði dúkinná Kvennaskólanum á Blönduósi árið 1936.
Aðrar upplýsingar
Titill
Sérheiti: Dúkur
Efni
Safnnúmer
Safnnúmer A: HIS-156
Stærð
61 x 31
Lengd: 61 Breidd: 31
Staður
Staður: Helgavatn, 541-Blönduósi, Húnabyggð
Aðfangategund
Undirskrár
Undirskrá: Heimilisiðnaðarsafnið
Efnisorð / Heiti
Efnisorð: Dúkur, óþ. notk.
Upprunastaður
65°27'9.0"N 20°19'40.1"W
