Veggteppi

Varðveitt hjá
Heimilisiðnaðarsafnið
Veggteppi - Á teppinu er mynd af Gunnhildi konungsmóður sitja að tafli við Friðþjóf Nansen. Á vegg hangir mynd af konungi á hestbaki. Í teppið eru upphaftsstafir Elísabetar og ártalið 1963 saumað. Munstrið var keypt hjá Karolínu vefkonu í Reykjavík. Teppið er saumað út í grænan ullarjava með Góbelínsaumi. Skærir litir.
Saga: Elísabet Magnúsdóttir (1891-1964) Bólstaðarhlíð
Aðrar upplýsingar
Elísabet Magnúsdóttir, Hlutinn gerði
Titill
Sérheiti: Veggteppi
Efni
Safnnúmer
Safnnúmer A: HIS-60
Stærð
146 x 80
Lengd: 146 Breidd: 80
Staður
Staður: Bólstaðarhlíð 1, 541-Blönduósi, Húnabyggð
Aðfangategund
Undirskrár
Undirskrá: Heimilisiðnaðarsafnið
Efnisorð / Heiti
Efnisorð: Veggteppi
Upprunastaður
65°31'22.1"N 19°48'21.2"W
