Treyja

Treyja - Baldýruð treyja. Framan á eru borðar balderaðar á flauel. Á ermum eru baldýraðir flauelsborðar. Tvö blóm og lauf. Framan á er þrædd hvít blúnda. Yfir handveg, aftan á öxlum og á baki eru kniplaðir takkar. - Saga: Treyjuna átti Elínborg Guðmundsdóttir móðuramma Þorbjargar Jónasdóttur.

Aðrar upplýsingar

Titill
Sérheiti: Treyja
Safnnúmer
Safnnúmer A: HIS-316
Stærð
42 x 0 Lengd: 42
Staður
Staður: Helgavatn, 541-Blönduósi, Húnabyggð
Aðfangategund
Undirskrár
Undirskrá: Heimilisiðnaðarsafnið
Efnisorð / Heiti
Efnisorð: Skautbúningur
Efnisorð:
Treyja

Upprunastaður

65°27'9.0"N 20°19'40.1"W