Jólatré

1950 - 1980
Tréið er frá um 1950. Foreldrar Snorra fengu það þegar þau bjuggu á Skjaldarvík, Hörgársveit, og notuðu það lengi. Þau fluttu til Akureyrar í Löngumýri og var tréið alltaf notað hjá þeim.

Aðrar upplýsingar

Ártal
1950 - 1980
Safnnúmer
Safnnúmer B: 2015-12
Stærð
37 x 37 x 81 cm Lengd: 37 Breidd: 37 Hæð: 81 cm
Staður
Staður: Langamýri 14, 600-Akureyri, Akureyrarbær
Aðfangategund
Undirskrár
Undirskrá: Munaskrá - MSA
Efnisorð / Heiti
Efnisorð: Jólatré

Upprunastaður

65°40'56.2"N 18°6'18.7"W