Flutningaskip
01.01.1930 - 01.01.1939

Varðveitt hjá
Minjasafnið á Akureyri
Yfirlitsmynd af Akureyri, horft til norðurs að Oddeyri. Á Pollinum liggja tvö skip, annað þeirra er stórt skemmtiferðaskip líklega þýska skipið Milwaukee en fyrir aftan það er e/s Island.
Aðrar upplýsingar
Ártal
01.01.1930 - 01.01.1939
Safnnúmer
Safnnúmer A: H2-373
Stærð
12 x 165 cm
Staður
Staður: Pollurinn, Akureyrarbær
Aðfangategund
Undirskrár
Undirskrá: Glerplötur - Hallgímur Einarsson
Flokkun
Efnisorð / Heiti
