Kambur, skráð e. hlutv.

Varðveitt hjá
Byggðasafnið á Garðskaga
Ullarkambur. Þessi munur var í eigu hjónanna frá Akurhúsum í Garði, Jórunnar Ólafsdóttur (1890 - 1959) og Þorláks Benediktssonar (1888 - 1972).
Aðrar upplýsingar
Efni
Safnnúmer
Safnnúmer A: 2159
Stærð
22 x 2.5 x 26 cm
Lengd: 22 Breidd: 2.5 Hæð: 26 cm
Staður
Staður: Akurhús, Akurhúsavegur 6, 251-Garði, Suðurnesjabær
Aðfangategund
Undirskrár
Undirskrá: Almenn munaskrá
Efnisorð / Heiti
Upprunastaður
64°4'44.0"N 22°40'18.0"W
