Skólaspjald

Varðveitt hjá
Minjasafn Austurlands
Svört skólatabla sem er með brúnum tréramma utanum. Borðið sjált er sprungið. Var notað við kennslu af Bjarna Jónssyni frá Grófargerði á Völlum en hann var bróðir Salnýar Jónsdóttur sem síðast var búsett á Keldhólum á Völlum.

Aðrar upplýsingar

Safnnúmer
Safnnúmer B: 2015-86
Stærð
26 x 18 cm Lengd: 26 Breidd: 18 cm
Staður
Staður: Hólagerði 1, 750-Fáskrúðsfirði, Fjarðabyggð
Aðfangategund
Undirskrár
Undirskrá: Almenn munaskrá
Efnisorð / Heiti
Efnisorð: Skólaspjald

Upprunastaður

64°57'14.4"N 14°8'8.4"W