Höfundarréttur: Þorvaldur Skúlason - Erfingjar, Myndstef Mynd: Listasafn Íslands

Án titils

Varðveitt hjá
Listasafn Íslands
Blý og blekteikning á ljósan pappír - teiknað upp með blýi, málað ofan í með bleki. Þekja bleksins jöfn - örlítill gljái. Bakgrunnur dökkur 5 ljós form, 2 form með lóðréttum línum. Vinstri og neðri hlið skornar til.

Aðrar upplýsingar

Titill
Verkheiti: Án titils Annað verkheiti: Riss og ófullgerðar skissur Enskt verkheiti: Untitled
Safnnúmer
Safnnúmer A: LÍ-8310 Safnnúmer B: 4664-85
Stærð
21 x 28 x 0 cm
Aðfangategund
Undirskrár
Undirskrá: Aðalskrá
Áletrun / Áritun
Áritun Merkimiði: Ör aftan á, gerð með blýi.
Gefandi
Gjöf frá Astrid og Kristine Skúlason.
Efnisorð / Heiti
Efnisinntak: Abstrakt
Útgáfa / Sería
1
Höfundarréttur
Höfundarréttur: Þorvaldur Skúlason - Erfingjar Höfundarréttur: Myndstef