Peysuföt
01.01.1900 - 01.01.1920

Varðveitt hjá
Byggðasafnið Skógum
Eyfríður Eiríksdóttir (18. september 1868 – 26. apríl 1954). Fósturbarn í Guttormshaga, Hagasókn, Rang. 1870. Var á Guttormshaga, Hagasókn, Rang. 1880. Vinnukona í Saurbæ, Hagasókn, Rang. 1901, 1910, 1920 og 1930. Ógift og barnlaus.
Aðrar upplýsingar
Eyfríður Eiríksdóttir, Á mynd
Ártal
01.01.1900 - 01.01.1920
Safnnúmer
Safnnúmer A: MRH-23
Stærð
10.5 x 6.5 cm
Staður
Staður: Guttormshagi, 851-Hellu, Rangárþing ytra
Aðfangategund
Undirskrár
Undirskrá: Rangæingar
Flokkun
Upprunastaður
63°58'19.3"N 20°25'29.7"W
