Fjölskylda

01.01.1900 - 01.01.1920
Varðveitt hjá
Byggðasafnið Skógum
Friðjón var bóndi að Núpi 2 og Ólöf kona hans. Magnús var á Núpi, Vestur-Eyjafjallahr., Rang. 1910. Uppeldissonur hjónanna Friðjóns Magnússonar f. 17.09.1868 og Ólafar Ketilsdóttur f. 07.12.1863. Bóndi á Núpi, Ásólfsskálasókn, Rang. 1930. Bóndi á Núpi undir Eyjafjöllum og í Króktúni á Landi. Síðar bús. á Hvolsvelli. Kjörbarn: Guðrún Ingunn Magnúsdóttir f. 15.5.1942.

Aðrar upplýsingar

Ártal
01.01.1900 - 01.01.1920
Safnnúmer
Safnnúmer A: MRE-33
Stærð
10.5 x 6.5 cm
Staður
Staður: Núpur 2, 861-Hvolsvelli, Rangárþing eystra
Aðfangategund
Undirskrár
Undirskrá: Rangæingar
Efnisorð / Heiti
Myndefni: Fjölskylda
Myndefni:
Spariföt

Upprunastaður

63°34'29.4"N 19°51'14.1"W