Hneppslumáti

Varðveitt hjá
Minjasafn Austurlands
Útsagaður. Brotinn og spengdur, þarfnast viðgerðar. Hneppslumátinn er kominn úr búi móður gefanda, Guðfinnu Egilsdóttur húsfreyju á Skjögrastöðum, konu Sigfúsar Sigfússonar bónda þar.

Aðrar upplýsingar

Safnnúmer
Safnnúmer A: MA-303-RA Safnnúmer B: 1948-45
Stærð
18 x 82 cm Lengd: 18 Breidd: 82 cm
Staður
Staður: Skjögrastaðir, Múlaþing
Aðfangategund
Undirskrár
Undirskrá: Almenn munaskrá
Efnisorð / Heiti
Efnisorð: Hneppslumáti