Overture
= 1978, Hreinn Friðfinnsson

Varðveitt hjá
Listasafn Íslands
Svart/hvítar ljósmyndir sem sýna öldugang og stuttur texti, skrifaður á nótnablað.
Aðrar upplýsingar
Titill
Verkheiti: Overture
Annað verkheiti: Forleikur
Enskt verkheiti: Overture
Ártal
= 1978
Efni
Tækni
Safnnúmer
Safnnúmer A: LÍ-7306
Stærð
130 x 201 x 0 cm
4x(16x201); 2x(16x88,4); 1x(16x21)
Sýningartexti
Hreinn var einn af stofnendum SÚM hópsins árið 1965 sem skipti sköpum í þróun framúrstefnulistar hér á landi á sjöunda áratugnum. Í verkum Hreins er að finna margar skírskotanir í tónmál og tónlist, sem bendir til að hann vilji að verkin séu skoðuð með opnum og ljóðrænum hætti. Overture er alþjóðlegt heiti og hefur margar merkingar. Það getur þýtt opnun eða smuga en jafnframt forleikur, oftast að óperum. Á rómantíska tímabilinu öðlaðist formið sjálfstætt líf sem stutt hljómkviða í einum þætti. Hugsast getur að flæðarmálið með aðfalli sínu og útstreymi að morgni dags eða kvöldi, minni á forleik að einhverju lengra eða stórbrotnara á borð við dægur eða úthaf. Hreinn setur verkið fram í fimm löngum ljósmyndaröðum og getur það vart dulist mönnum að um tilvísun er að ræða í nótnahefti eða partitúr þar sem aðfallið minnir á nótnaskrift.
Komum ég og þú
að elta ljós
og læðast í skugga
Hreinn was one of the founders of the SÚM group, established by young artist in 1965, which went on to play a crucial role in the development of avant-garde art in Iceland in the 1960s. Hreinn‘s works often reference music and musical language, indicating that he wishes his art to be viewed in an open, lyrical manner. The word overture has several meanings: it can signify an opening, a gap, and also a musical prelude, especially to an opera. In the Romantic period overture acquired the specific meaning of a short independent musical composition, generally in one movement. The tideline on the seashore, with rising and falling tides at morning or evening, may perhaps be seen as a prelude to something longer or bigger, such as a day or an ocean. By presenting the work in five long rows of photographs, the artist is clearly referencing the idea of sheet music, the movement of the tide evoking musical notation.
Komum ég og þú
að elta ljós
og læðast í skugga
Árið 1965 var Hreinn einn af stofnendum SÚM-hópsins sem skipti sköpum í þróun framúrstefnulistar hér á landi á sjöunda áratugnum. Í verkum Hreins er að finna margar skírskotanir í tónmál og tónlist, sem bendir til að hann vilji að verkin séu skoðuð með opnum og ljóðrænum hætti. Overture er alþjóðlegt heiti og hefur margar merkingar. Það getur þýtt opnun eða smuga en jafnframt forleikur, oftast að óperum. Á rómantíska tímabilinu öðlaðist formið sjálfstætt líf sem stutt hljómkviða í einum þætti. Hugsast getur að flæðarmálið með aðfalli sínu og útfalli, að morgni dags eða kvöldi, minni á forleik að einhverju lengra eða stórbrotnara á borð við dægur eða úthaf. Hreinn setur verkið fram í fimm löngum ljósmyndaröðum og getur það vart dulist mönnum að um er að ræða tilvísun í nótnahefti eða partítúr þar sem aðfallið minnir á nótnaskrift.
Ef þú gætir bætt við einu erindi við ljóðið, hvernig myndi það hljóma?
The oceans, which cover 70% of the earth’s surface, are an important part of its ecosystem. The poem at the centre of the piece refers to humanity in nature. Sometimes the interests of humans conflict with the wellbeing of the ecosystem – for instance if the human quest for ever more possessions and commodities poses a threat to the wellbeing or stability of the ecosystem. That is not the case in Hreinn’s poem, in which nature is combined with the experience of its marvels. But it is essential that people should ask themselves whether it is not more natural for humans to compromise regarding their own interests, rather than to cause irreparable harm to the entity on which their lives, and those of other organisms, are based? How can we respect the rights of the ecosystem which the basis of all life on earth?
Shall we come, you and I
to chase light,
creep in the shadow
Aðfangategund
Undirskrár
Undirskrá: Aðalskrá
Áletrun / Áritun
Áletrun: Komum ég og þú að elta ljós og læðast í skugga Overture HFriðfinnsson’79 Shall we come, I and you
Gefandi
Útgáfa / Sería
1
Höfundarréttur
Höfundarréttur: Myndstef
Höfundarréttur: Hreinn Friðfinnsson
Heimildir
Laufey Helgadóttir, “Myndtónar þagnarinnar”, Mbl. 12. des 1992.
