Bullustrokkur
Varðveitt hjá
Minjasafn Austurlands
Blár, ferkantaður, járngyrtur. Vantar neðstu gjörð af þremur, svo og bullu og lok.
Aðrar upplýsingar
Gefandi: Þorsteinn Sigfússon
Efni
Safnnúmer
Safnnúmer A: MA
Safnnúmer B: 1978-8
Stærð
72.5 x 21 x 21 cm
Lengd: 72.5 Breidd: 21 Hæð: 21 cm
Staður
Staður: Sandbrekka, Múlaþing
Aðfangategund
Undirskrár
Undirskrá: Almenn munaskrá
Efnisorð / Heiti
Efnisorð: Bullustrokkur
Upprunastaður
65°32'46.9"N 14°7'41.1"W
