Torfkrókur
Varðveitt hjá
Minjasafn Austurlands
Trégrind með fléttuðu hrosshársreipi fyrir hald. Til að setja á klakk. Hafa verið til á Galtastöðum frá því Aðalheiður (f. 25.04.1911, d. 28.03.2001) man eftir sér. Sigurður faðir hennar keypti þá einhvers staðar á uppboði.
Aðrar upplýsingar
Gefandi: Menningarsamtök Héraðsbúa
Efni
Safnnúmer
Safnnúmer A: MA
Safnnúmer B: 1975-509
Stærð
59 x 50.5 x 51.5 cm
Lengd: 59 Breidd: 50.5 Hæð: 51.5 cm
Staður
Staður: Fremri-Galtastaðir, Galtastaðir fram, 701-Egilsstöðum, Múlaþing
Aðfangategund
Undirskrár
Undirskrá: Almenn munaskrá
Efnisorð / Heiti
Efnisorð: Torfkrókur
Upprunastaður
65°27'2.4"N 14°26'4.3"W
