Stóll
Varðveitt hjá
Minjasafn Austurlands
Hálfhringlaga seta á þremur fótum, baklaus. Ólöf og Sigurður bjuggu í Brekkuseli 1909-10. Áður mun hafa búið þar Árni Jónsson. Á uppboði sem haldið var í Brekkuseli, keypti þrífótinn Eiríkur Sigfússon, bóndi á Skjöldólfsstöðum, en skildi hann eftir í Brekkuseli og sagði við Ólöfu að þar hefði hún sæti til að baka flatbrauðið sitt. (Ólöf notaði fýsispjald við baksturinn). Annað heiti: þrífótur. Jónas frá Hrafnagili segir þrífót kallaðan "knakk" í N-Múlas.
Aðrar upplýsingar
Gefandi: Menningarsamtök Héraðsbúa
Efni
Safnnúmer
Safnnúmer A: MA
Safnnúmer B: 1975-523
Stærð
50 x 21 x 28.5 cm
Lengd: 50 Breidd: 21 Hæð: 28.5 cm
Staður
Staður: Fremri-Galtastaðir, Galtastaðir fram, 701-Egilsstöðum, Múlaþing
Aðfangategund
Undirskrár
Undirskrá: Almenn munaskrá
Efnisorð / Heiti
Efnisorð: Stóll
Upprunastaður
65°27'2.4"N 14°26'4.3"W
