Litarefni, skráð e. hlutv.
Varðveitt hjá
Minjasafn Austurlands
Pakki með 250 gr. af litunarefni fyrir fatnað. Búið að pakka inn í glært plast og líma vel. Var í skáp sem Lárus Eiríksson, smiður á Breiðavaði átti.
Aðrar upplýsingar
Safnnúmer
Safnnúmer A: MA
Safnnúmer B: 1978-25
Stærð
9 x 6 x 7 cm
Lengd: 9 Breidd: 6 Hæð: 7 cm
Staður
Staður: Breiðavað, 701-Egilsstöðum, Múlaþing
Aðfangategund
Undirskrár
Undirskrá: Almenn munaskrá
Efnisorð / Heiti
Efnisorð: Litarefni, skráð e. hlutv.
Upprunastaður
65°19'55.0"N 14°22'53.2"W
