Straujárn
Varðveitt hjá
Minjasafn Austurlands
Tvö járnstraujárn með járnhöldum. Trúlega úr eigu Gróu Jónsdóttur, móðursystur Alfreðs Eymundssonar frá Grófargerði. Notað til að pressa föt.
Aðrar upplýsingar
Efni
Safnnúmer
Safnnúmer A: MA
Safnnúmer B: 2004-99
Stærð
21 x 5.5 x 15 cm
Lengd: 21 Breidd: 5.5 Hæð: 15 cm
Staður
Staður: Grófargerði, 701-Egilsstöðum, Múlaþing
Aðfangategund
Undirskrár
Undirskrá: Almenn munaskrá
Efnisorð / Heiti
Efnisorð: Straujárn
Upprunastaður
65°8'22.9"N 14°31'22.1"W
