Illeppur, Illeppar
Varðveitt hjá
Minjasafn Austurlands
Slyngdir leppar, móleitir með rauðum bekkjum og rautt heklað meðfram brúnum. Úr eigu Bjarna Árnasonar. Bjarni Árnason (4.10.1885-4.12.1965) var heimilisfastur á Skeggjastöðum en var á ýmsum bæjum, síðast á hreppsframfæri. Hann var frá Seyðisfirði og dó þar á elliheimilinu. Bjarni gæti einnig hafa átt nr. 146 og 148.
Aðrar upplýsingar
Safnnúmer
Safnnúmer A: MA
Safnnúmer B: 1987-146
Stærð
29 x 11.5 cm
Lengd: 29 Breidd: 11.5 cm
Staður
Staður: Skipalækur 1, 701-Egilsstöðum, Múlaþing
Aðfangategund
Undirskrár
Undirskrá: Almenn munaskrá
Efnisorð / Heiti
Upprunastaður
65°16'41.8"N 14°26'8.4"W
