Sokkur, Sokkar
Varðveitt hjá
Minjasafn Austurlands
Háir prjónaðir mórauðir, þæfðir. Merktir "B.A.". Var í eigu Bjarna Árnasonar (4.10.1885 - 4.12.1965)er var heimilisfastur á Skeggjastöðum og víðar. Hann var frá Seyðisfirði og lést á elliheimilinu þar.
Aðrar upplýsingar
Safnnúmer
Safnnúmer A: MA
Safnnúmer B: 1987-150
Stærð
58 x 12 cm
Lengd: 58 Breidd: 12 cm
Staður
Staður: Skeggjastaðir 1, 701-Egilsstöðum, Múlaþing
Aðfangategund
Undirskrár
Undirskrá: Almenn munaskrá
Efnisorð / Heiti
Efnisorð: Sokkur, Sokkar
Upprunastaður
65°10'24.4"N 14°41'8.5"W
