Verðlaunagripur, + hlutv.

Fugl á stöpli. Á honum eru merki þar sem ma er skrifað „Allen G. Ogden Award United States Navy and Marine Corps Fire Protection Association Perpetual Structural award.  NAS Keflavik Iceland 2002“ Á einni hlið eru spjöld yfir alla sem hafa fengið verðlaun NAS Keflavik 1998 og 2000, í þriðja skiptið sem einhver hlaut þessa viðurkenningu þá eignuðaðist hann gripinn

Aðrar upplýsingar

Safnnúmer
Safnnúmer B: 2011-135
Stærð
33 x 38.5 x 53 cm Lengd: 33 Breidd: 38.5 Hæð: 53 cm
Staður
Núverandi sveitarfélag: Reykjanesbær, Reykjanesbær
Aðfangategund
Undirskrár
Undirskrá: Almenn Munaskrá
Efnisorð / Heiti