Orgel

Varðveitt hjá
Minjasafn Austurlands
Dökkbrúnt, fallegt fótstigið orgel með tveimur pedölum og tíu tökkum fyrir hljóm. Hægt er að loka, lykill fylgir. Tegundarheiti; Nyström, Karlstad. Patent: Kungl. Hofleverantör. Orgelið kemur frá Stöðvarfirði en gefandi er þaðan. Það var í eigu ömmu og langömmu gefanda. Um 50 ára gamalt þegar gefandi færir það safninu.

Aðrar upplýsingar

Safnnúmer
Safnnúmer A: MA Safnnúmer B: 1998-9
Stærð
102 x 52 x 122 cm Lengd: 102 Breidd: 52 Hæð: 122 cm
Staður
Núverandi sveitarfélag: Fjarðabyggð, Fjarðabyggð
Aðfangategund
Undirskrár
Undirskrá: Almenn munaskrá
Efnisorð / Heiti
Efnisorð: Orgel