Mynd, sem veggskraut

Innrömmuð svart/hvít ljósmynd af MS Dettifossi í gylltum ramma. Á bakhliðinni er myndin merkt Westminster Cigarettes. Um 1930 voru smámyndir af íslenskum eimskipum í sígarettupökkum frá Westminster. Þeir sem söfnuðu 50 myndum bauðst að fá eina stækkaða mynd úr myndaröðinni. Þessi mynd er ein af þeim. 

Aðrar upplýsingar

Safnnúmer
Safnnúmer B: 2000-18
Stærð
17.5 x 22.5 cm Lengd: 17.5 Breidd: 22.5 cm
Staður
Staður: Garðvangur, Garðbraut 85, 250-Suðurnesjabæ, Suðurnesjabær
Aðfangategund
Undirskrár
Undirskrá: Almenn Munaskrá
Efnisorð / Heiti

Upprunastaður

64°4'18.9"N 22°39'30.5"W