Gúmmískór
1903 - 1989
Varðveitt hjá
Minjasafn Austurlands
Svartir gúmmískór úr bílaslöngu með tungu. Útprjónaðir rósaleppar fylgja með sem eru orðnir nokkuð slitnir að neðan. Skóna átti Einar Pétursson frá Galtastöðum fram.
Aðrar upplýsingar
Ártal
1903 - 1989
Efni
Safnnúmer
Safnnúmer A: MA
Safnnúmer B: 1996-313
Staður
Staður: Fremri-Galtastaðir, Galtastaðir fram, 701-Egilsstöðum, Múlaþing
Aðfangategund
Undirskrár
Undirskrá: Almenn munaskrá
Efnisorð / Heiti
Upprunastaður
65°27'2.4"N 14°26'4.3"W
