Myndavél

Varðveitt hjá
Minjasafn Austurlands
Tegund Kodak. Svört kassamyndavél í brúnni strigatösku með leðuról og smellum. Jón Bergsteinsson frá Ási í Fellum átti vélina og gaf gefanda. Jón er móðurbróðir gefanda.

Aðrar upplýsingar

Safnnúmer
Safnnúmer A: MA Safnnúmer B: 1998-71
Stærð
12 x 8 x 11 cm Lengd: 12 Breidd: 8 Hæð: 11 cm
Staður
Staður: Koltröð 9, 700-Egilsstöðum, Múlaþing
Aðfangategund
Undirskrár
Undirskrá: Almenn munaskrá
Efnisorð / Heiti
Efnisorð: Myndavél

Upprunastaður

65°15'55.5"N 14°23'19.0"W