Sjal

Varðveitt hjá
Minjasafn Austurlands
Hvítt og mórautt, prjónað ullarsjal úr þrinnuðu bandi, mjög fínu. Unnið af Sigurveigu Kristjánsdóttur frá Eyjólfsstöðum.

Aðrar upplýsingar

Safnnúmer
Safnnúmer A: MA Safnnúmer B: 1996-274
Stærð
200 x 50 cm Lengd: 200 Breidd: 50 cm
Staður
Staður: Gunnlaugsstaðir, 701-Egilsstöðum, Múlaþing
Aðfangategund
Undirskrár
Undirskrá: Almenn munaskrá
Efnisorð / Heiti
Efnisorð: Sjal

Upprunastaður

65°9'21.6"N 14°36'29.2"W