Skírnarkragi
1863 - 1949
Varðveitt hjá
Minjasafn Austurlands
Hvítur kragi af skírnarkjól úr hvítu lérefti, útsaumur með appelsínugulu garni, kappmella, flatsaumur og afturstingur. Skírnarkragi Alfreðs í Grófargerði.
Aðrar upplýsingar
Ártal
1863 - 1949
Efni
Safnnúmer
Safnnúmer A: MA
Safnnúmer B: 1987-109
Staður
Staður: Grófargerði, 701-Egilsstöðum, Múlaþing
Aðfangategund
Undirskrár
Undirskrá: Almenn munaskrá
Efnisorð / Heiti
Efnisorð: Skírnarkragi
Upprunastaður
65°8'22.9"N 14°31'22.1"W
