Sparlak

Varðveitt hjá
Minjasafn Austurlands
Hvítt yfirlak úr lérefti með breiðri heklaðri blúndu sem er 13 cm breið. Dúfnamunstur er í blúndunni og tungur neðan á henni. Stafirnir "H.J." eru saumaðir fyrir neðan blúnduna með flatsaum sem fyllt er undir. Helga Jónsdóttir í Grófargerði á Völlum.

Aðrar upplýsingar

Safnnúmer
Safnnúmer A: MA Safnnúmer B: 1995-136
Stærð
190 x 130 cm Lengd: 190 Breidd: 130 cm
Staður
Staður: Grófargerði, 701-Egilsstöðum, Múlaþing
Aðfangategund
Undirskrár
Undirskrá: Almenn munaskrá
Efnisorð / Heiti
Efnisorð: Sparlak

Upprunastaður

65°8'22.9"N 14°31'22.1"W