Nálhús

Varðveitt hjá
Minjasafn Austurlands
Nálhús úr renndu horni, skrautrendur. Lok skrúfað á. Í eru tvær saumnálar og stór skónál. Móðir gefanda, Helga Jónsdóttir átti nálhúsið. Hún saumaði eitthvað fram á fimmta áratuginn.

Aðrar upplýsingar

Safnnúmer
Safnnúmer A: MA Safnnúmer B: 1987-110-1
Stærð
11 x 0 cm Lengd: 11 cm
Staður
Staður: Grófargerði, 701-Egilsstöðum, Múlaþing
Aðfangategund
Undirskrár
Undirskrá: Almenn munaskrá
Efnisorð / Heiti
Efnisorð: Nálhús

Upprunastaður

65°8'22.9"N 14°31'22.1"W