Sykurskál
1900
Varðveitt hjá
Minjasafn Austurlands
Falleg gegnsæ glerskál á fæti. Skálin sjálf er ljósblá, en fóturinn er glær, renndur í stöllum upp þar sem skálin situr ofaná. Fóturinn mjókkar upp og skálin sjálf er með hringlaga sveipum. Frá Grófargerði, frá því fyrir aldamót.
Aðrar upplýsingar
Ártal
1900
Efni
Safnnúmer
Safnnúmer A: MA-2013-27
Safnnúmer B: 1996-214
Stærð
0 x 12 x 12 cm
Breidd: 12 Hæð: 12 cm
Staður
Staður: Grófargerði, 701-Egilsstöðum, Múlaþing
Aðfangategund
Undirskrár
Undirskrá: Almenn munaskrá
Efnisorð / Heiti
Efnisorð: Sykurskál
Upprunastaður
65°8'22.9"N 14°31'22.1"W
