Þráðarleggur
1832 - 1915
Varðveitt hjá
Minjasafn Austurlands
Brúnn og rauðbleikur. Á honum er togþráður, mjög fínspunninn. Var notaður sem útsaumsgarn m.a. í sessu sem gefandi man eftir. Þráðurinn er dökkrauðbleikur eða fjólublár á litinn. Þráðinn spann Salný Jónsdóttir frá Snjóholti, húsfreyja í Freyshólum, langamma gefanda.
Aðrar upplýsingar
Ártal
1832 - 1915
Efni
Safnnúmer
Safnnúmer A: MA
Safnnúmer B: 1987-94
Stærð
12 x 0 cm
Lengd: 12 cm
Staður
Staður: Grófargerði, 701-Egilsstöðum, Múlaþing
Aðfangategund
Undirskrár
Undirskrá: Almenn munaskrá
Efnisorð / Heiti
Efnisorð: Þráðarleggur
Upprunastaður
65°8'22.9"N 14°31'22.1"W
