Bollapar

Varðveitt hjá
Minjasafn Austurlands
Tveir bollar, ásamt tveimur samstæðum undirskálum. Hvítur grunnur með bláu munstri. Merking hluta: MA-2001-2 a, b, c og d. Hæð bolla 7 sm, þvermál undirskála 13,7 sm. Komið úr dánarbúi Alfreðs Eymundssonar, Grófargerði á Völlum sem lést árið 2000.

Aðrar upplýsingar

Jöger, Hlutinn gerði
Alfreð Eymundsson, Notandi
Gefandi:
Stefán Snædal Bragason
Safnnúmer
Safnnúmer A: MA Safnnúmer B: 2001-2
Staður
Staður: Grófargerði, 701-Egilsstöðum, Múlaþing
Aðfangategund
Undirskrár
Undirskrá: Almenn munaskrá
Efnisorð / Heiti
Efnisorð: Bollapar

Upprunastaður

65°8'22.9"N 14°31'22.1"W