Svipa
1854 - 1944
Varðveitt hjá
Minjasafn Austurlands
Silfurbúin svipa, laufuð með strikamynstri, bambus á milli. Áletruð "B.P." á hnúðnum. Óvenjuleg að því leyti að hún er með áttköntuðum hólk í miðju og sitt hvoru megin til endanna. Svipuna átti Bergljót Pálsdóttir, móðuramma gefanda og systir Björns Pálssonar á Refstað er smíðaði svipuna.
Aðrar upplýsingar
Ártal
1854 - 1944
Efni
Safnnúmer
Safnnúmer A: MA
Safnnúmer B: 1992-44
Staður
Staður: Freyshólar, 701-Egilsstöðum, Múlaþing
Aðfangategund
Undirskrár
Undirskrá: Almenn munaskrá
Efnisorð / Heiti
Efnisorð: Svipa
Upprunastaður
65°8'3.2"N 14°39'58.2"W
