Klyfberagjörð

1860 - 1910
Varðveitt hjá
Minjasafn Austurlands
Brún og svört klyfberagjörð, brugðin úr tjörugarni. Brugðin af Einari Péturssyni frá Heykollsstöðum.

Aðrar upplýsingar

Einar Pétursson, Hlutinn gerði
Gefandi:
Ásmundur Þórarinsson
Ártal
1860 - 1910
Safnnúmer
Safnnúmer A: MA Safnnúmer B: 1975-528
Stærð
125 x 5 cm Lengd: 125 Breidd: 5 cm
Staður
Staður: Heykollsstaðir, 701-Egilsstöðum, Múlaþing
Aðfangategund
Undirskrár
Undirskrá: Almenn munaskrá
Efnisorð / Heiti
Efnisorð: Klyfberagjörð

Upprunastaður

65°23'31.2"N 14°24'17.4"W