Klyfberi
Varðveitt hjá
Minjasafn Austurlands
Klyfberi með hleypiklökkum. Úr búi Sveins Bjarnasonar á Heykollsstöðum Hróarstungu (f.12.11.1879, d.13.02.1970). Var bóndi á Heykollsstöðum 1908-1963. Annað heiti: Sprettuklyfberi.
Aðrar upplýsingar
Gefandi: Ásmundur Þórarinsson
Efni
Safnnúmer
Safnnúmer A: MA
Safnnúmer B: 1975-525
Stærð
45.4 x 45.4 x 15 cm
Lengd: 45.4 Breidd: 45.4 Hæð: 15 cm
Staður
Staður: Heykollsstaðir, 701-Egilsstöðum, Múlaþing
Aðfangategund
Undirskrár
Undirskrá: Almenn munaskrá
Efnisorð / Heiti
Efnisorð: Klyfberi
Upprunastaður
65°23'31.2"N 14°24'17.4"W
