Tágakarfa, óþ. hlutv.

1860 - 1910
Varðveitt hjá
Minjasafn Austurlands
Sömu gerðar og no. 77/1976. Karfan er eftirlíking að ullarkörfum þeim sem fullorðna fólkið þvoði ullina í áður fyrr. Var notuð sem leikfang. Einar brá þessa körfu handa Aðalheiði Sigurðardóttur á Galtastöðum fram, þegar hún var barn. 

Aðrar upplýsingar

Ártal
1860 - 1910
Safnnúmer
Safnnúmer A: MA Safnnúmer B: 1975-520
Stærð
20 x 14 cm Lengd: 20 Breidd: 14 cm
Staður
Staður: Fremri-Galtastaðir, Galtastaðir fram, 701-Egilsstöðum, Múlaþing
Aðfangategund
Undirskrár
Undirskrá: Almenn munaskrá
Efnisorð / Heiti

Upprunastaður

65°27'2.4"N 14°26'4.3"W