Servantskanna
Varðveitt hjá
Minjasafn Austurlands
Servantskanna úr ljósum leir, hvít með brúnum rósum. Kvarnað upp úr stútbörmum og handfang vantar. Upphaflega úr búi Sr. Einars Þórðarsonar, Sigurður Þorkelsson faðir Aðalheiðar keypti af presti.
Aðrar upplýsingar
Gefandi: Menningarsamtök Héraðsbúa
Efni
Safnnúmer
Safnnúmer A: MA
Safnnúmer B: 1975-518
Stærð
25 x 29.5 cm
Lengd: 25 Breidd: 29.5 cm
Staður
Staður: Fremri-Galtastaðir, Galtastaðir fram, 701-Egilsstöðum, Múlaþing
Aðfangategund
Undirskrár
Undirskrá: Almenn munaskrá
Efnisorð / Heiti
Efnisorð: Servantskanna
Upprunastaður
65°27'2.4"N 14°26'4.3"W
