Hesputré
Varðveitt hjá
Minjasafn Austurlands
Rennt að miklum hluta. Úr búi sr. Einars Þórðarsonar í Hofteigi en mun þá vera eldra búskapartíð hans þar. Sigurður, faðir Aðalheiðar, keypti það úr búi hans þegar sr. Einar flutti á Borgarfjörð.
Aðrar upplýsingar
Gefandi: Menningarsamtök Héraðsbúa
Efni
Safnnúmer
Safnnúmer A: MA
Safnnúmer B: 1975-517
Stærð
69.5 x 58 x 59 cm
Lengd: 69.5 Breidd: 58 Hæð: 59 cm
Staður
Staður: Fremri-Galtastaðir, Galtastaðir fram, 701-Egilsstöðum, Múlaþing
Aðfangategund
Undirskrár
Undirskrá: Almenn munaskrá
Efnisorð / Heiti
Efnisorð: Hesputré
Upprunastaður
65°27'2.4"N 14°26'4.3"W
