Pressujárn
1929
Varðveitt hjá
Minjasafn Austurlands
Járnið er mjög þungt. Klossinn er úr tveimur stykkjum, það efra er 4 sm þykkt, neðra 3 sm. Mesta lengd járns er 25,5 sm, breidd 10 sm. Tréhandfang, rennt 20,5 cm langt. Tenglar fyrir rafmagnssnúru aftan á. Teg. HERMA, frá Munchen. Keypt á bæina Holt og Skeggjastaði um 1929. Þá var komin heimarafstöð (Teigará). Járnið var sameign og gekk á milli bæjanna þriggja í torfunni.
Aðrar upplýsingar
Gefandi: Bragi Hallgrímsson
Ártal
1929
Efni
Safnnúmer
Safnnúmer A: MA
Safnnúmer B: 1988-13
Staður
Staður: Holt, 701-Egilsstöðum, Múlaþing
Aðfangategund
Undirskrár
Undirskrá: Almenn munaskrá
Efnisorð / Heiti
Efnisorð: Pressujárn
Upprunastaður
65°10'15.5"N 14°41'19.2"W
