Kindabyssa

Varðveitt hjá
Minjasafn Austurlands
Opnast á löm við hleðslu og þarf að handspana fyrir notkun. Skefti af búkkenholt, smíðað af gefanda. Til að aflífa skepnur. Úr dánarbúi Þorsteins frá Krossi í Kolbeinsstaðahreppi í Snæfellsnessýslu.

Aðrar upplýsingar

Safnnúmer
Safnnúmer A: MA Safnnúmer B: 1996-123
Stærð
32 x 0 cm Lengd: 32 cm
Staður
Staður: Hafrafell 3, 701-Egilsstöðum, Múlaþing
Aðfangategund
Undirskrár
Undirskrá: Almenn munaskrá
Efnisorð / Heiti
Efnisorð: Kindabyssa

Upprunastaður

65°17'49.1"N 14°28'37.7"W