Hópmynd, óskilgreinanleg

01.01.1918 - 01.01.1923
Stór hópur fólks samankominn á grasflöt við íbúðarhúsið í Reykjahlíð sem er í baksýn. „.. fyrir miðri mynd eru hjónin í Reykjahlíð Guðrún Jónsdóttir 11.12.1846- 21:5.1925 og Einar Friðriksson 13.4.1840-6.9.1929, við hægra hné Einars er Laufey Jónína Sigurðardóttir 27.3.1910 - 4.10.1993, gæti verið 7-10 ára, myndin er því tekin fyrir eða eftir 1920, aðrir á myndinni er mest heimafólk.“ (SJÞ 2021)

Aðrar upplýsingar

Ártal
01.01.1918 - 01.01.1923
Safnnúmer
Safnnúmer A: Lpr Safnnúmer B: 2010-189
Stærð
9 x 13.5 cm
Staður
Staður: Reykjahlíð 1, 660-Mývatni, Þingeyjarsveit
Aðfangategund
Undirskrár
Undirskrá: Ljós- og prentmyndasafn (Lpr)
Efnisorð / Heiti
Myndefni: Hópmynd, óskilgreinanleg
Myndefni:
Karlmaður
Myndefni:
Kona
Myndefni:
Stelpa
Myndefni:
Strákur
Myndefni:
Sveitabær
Myndefni:
Torfhús, + hlutv.

Upprunastaður

65°38'35.5"N 16°54'37.6"W