Hópmynd, óskilgreinanleg
1930 - 1950

Varðveitt hjá
Þjóðminjasafn Íslands
Fjórar ungar konur horfa niður af kletti eða stórum steini. Vigdís Pálsdóttir önnur f.v.
„Nokkuð víst að þær séu á steini einum miklum sem heitir Grásteinn og er rétt neðan þjóðvegar við bæinn Syðri-Tjarnir, (Háagerði) í Eyjafjarðarsveit. Grásteinn þekktur álfasteinn sbr. frásögn í Grímu hinni nýju, 5. bindi. Huldukonan í Grásteini.“ (Kristján H Theodórsson 2014)
Aðrar upplýsingar
Vigdís Pálsdóttir, Á mynd
Ártal
1930 - 1950
Safnnúmer
Safnnúmer A: Lpr
Safnnúmer B: 2010-126
Stærð
5.5 x 8.5 cm
Staður
Staður: Kvennaskólinn á Laugalandi, Laugalandsskóli, 601-Akureyri, Eyjafjarðarsveit
Aðfangategund
Undirskrár
Undirskrá: Ljós- og prentmyndasafn (Lpr)
Flokkun
Efnisorð / Heiti
Upprunastaður
65°34'26.1"N 18°3'24.9"W
