Aðrar upplýsingar
Titill
Verkheiti: Álfakirkjan
Enskt verkheiti: Elf Church
Ártal
= 1905
Safnnúmer
Safnnúmer A: LÍÁJ-435
Safnnúmer B: 308
Stærð
33.5 x 50.5 x 0 cm
Stærð með ramma: 54,5 x 71 x 0 cm
Sýningartexti
Ásgrímur ólst upp við frásagnir af huldufólki í nágrenninu, meðal annars af híbýlum þeirra í Hróarsholtsklettum og kirkju í einkennilegum kletti með tveimur álmum upp úr. Sem unglingur notaði hann leir og grjót til að myndgera þessa kletta og síðar á ævinni hafði hann þá til hliðsjónar við gerð þjóðsagnamynda þar sem álfar koma við sögu. Slíkar myndir eru ekki margar í safni Ásgríms og flestar frá fyrstu tveimur áratugum 20. aldar – þar á meðal vatnslitamyndir í björtum litum sem gefa innsýn í þann draumaheim sem álfabyggðir voru í hugum fólks. Í þessum verkum leikur landslagið stórt hlutverk og eins og í mörgum öðrum þjóðsagnamyndum sínum hefur Ásgrímur gefið ímyndunaraflinu lausan tauminn og leyft frjálsri tjáningu að ráða för.
Ásgrímur grew up with tales of elves around his childhood home: they were said to live, for instance, in the cliffs at Hróarsholt; and an unusually-shaped rock formation was supposed to be their church. As a youngster he made models of the elven sites in stone and clay, and in later years they informed his folklore images of elves. The Ásgrímur Jónsson Collection has few such pictures, most of which date from 1900–1920. The Collection includes watercolours in bright hues, providing insight into people’s dreamlike conceptions of the elven world. Landscape plays a major role in the images; as in many of his other folklore pictures, the artist has given his imagination and expression free rein.
Aðfangategund
Undirskrár
Undirskrá: Aðalskrá
Undirskrá: Safn Ásgríms Jónssonar
Áletrun / Áritun
Áritun: Ásgrímur J.
Gefandi
Gjöf frá listamanninum
Höfundarréttur
Höfundarréttur: Myndstef
Höfundarréttur: Listasafn Íslands

