Sjór
1925 - 1930

Varðveitt hjá
Þjóðminjasafn Íslands
Þéttbýli séð frá sjó. Sér framan á þrjá togara. Ýmis kennileiti eru kunnugleg m.a. Skólavarðan. Myndin er aðeins hreyfð.
Aðrar upplýsingar
Ljósmyndari: Oddur Guðmann Oddsson
Ártal
1925 - 1930
Safnnúmer
Safnnúmer A: OGO-7
Staður
Núverandi sveitarfélag: Reykjavíkurborg
Aðfangategund
Undirskrár
Undirskrá: Oddur Guðmann Oddsson (OGO)
Flokkun
Efnisorð / Heiti
