Aðrar upplýsingar
Titill
Verkheiti: Nátttröllið á glugganum
Enskt verkheiti: The Night Troll at the Window
Ártal
= 1950 - 1955
Safnnúmer
Safnnúmer A: LÍÁJ-311
Safnnúmer B: 122
Stærð
67 x 100.5 x 0 cm
Stærð með ramma: 93 x 125 x 0 cm
Sýningartexti
Þjóðsöguna Nátttröllið túlkaði Ásgrímur með áþekkum hætti gegnum
tíðina, bæði með olíulit og vatnslitum. Í sögunni segir frá
stúlku sem situr heima á jólanótt ásamt litlu barni og
gætir bæjarins meðan heimilisfólkið sækir messu. Þar sem
hún situr í baðstofunni heyrir hún rödd úti fyrir sem talar til
hennar frá glugganum: „Fögur þykir mér hönd þín, snör mín en snarpa, og dillidó.“ Svaraði stúlkan alltaf fyrir sig og kváðust þau á alla nóttina eða þar til dagur reis í austri og allir vita hvað verður þá um nátttröll. Á þessu spennuþrungna augnabliki sögunnar má segja að sólarljósið komi til bjargar en öllu skipti hugrekki og staðfesta stúlkunnar.
Ásgrímur portrayed the folktale of the Night Troll repeatedly in much the same way over the years, in both watercolour and oils. The story tells of a girl who is home alone on Christmas Night taking care of a baby while the family attend Midnight Mass. As she sits in the farmhouse she hears a voice at the window, praising the beauty of her hand. She keeps her head, exchanging verses with the troll all night long, until the sun rises – and according to tradition a night troll caught in the sun’s rays is turned to stone. At that nerve-racking moment, the sun itself comes to the rescue; but the girl has saved herself by her courage and steadfastness.
Aðfangategund
Undirskrár
Undirskrá: Aðalskrá
Undirskrá: Safn Ásgríms Jónssonar
Gefandi
Gjöf frá listamanninum
Efnisorð / Heiti
Höfundarréttur
Höfundarréttur: Myndstef
Höfundarréttur: Listasafn Íslands

